Verkefni

Þetta árið hefur verið fjölbreytt hjá Grím hingað til rétt eins og undanfarin ár. Mörg áhugaverð verkefni hafa komið inná borð fyrirtækisins og hafa þau verið leyst vel og örugglega af hendi af góðum starfsmönnum þess.
Hér eru nokkrar myndir af því sem starfsmenn Gríms hafa verið að fást við undanfarna mánuði.