Samstarfsaðilar

Grímur býður uppá vörur og þjónustu frá stórfyrirtækjum víða í Evrópu.

Metal One

Metal One býður uppá stálvörur á hagkvæman, straumlínulagaðan og stöðugan hátt. Einnig býður fyrirtækið uppá framleiðslu, vinnslu, dreifingu og aðrara aðgerðir og þjónustu varðandi stál.

Cormak

Maktek Group er einn af stærstu birgjum Evrópu sem sérhæfir sig í framleiðslu á vélum til tré og málmvinnslu. Maktek samanstendur af fyrirtækjum sem framleiða verkfæri og íhluti fyrir vélar og sjá um samsetningu.

Sem framleiðandi véla með CORMAK vörumerkinu nota þeir nýjar og frumlegar lausnir í vörum þeirra.

BKS AS

BKS veitir alhliða þjónustu og vörur fyrir skip, iðnaðarframleiðslu, orku, störf á hafi og fiskeldi.